www.bilprof.org
  • Velkomin
  • Ökunám
  • Ökukennarinn
  • Ökuskólinn
  • Kostnaður
  • Bjargir
    • Námskrá
    • Myndir
    • Myndbönd
  • Velkomin
  • Ökunám
  • Ökukennarinn
  • Ökuskólinn
  • Kostnaður
  • Bjargir
    • Námskrá
    • Myndir
    • Myndbönd

Picture

NETÖKUSKÓLI EKILS
Ökunám á netinu
​
Netökuskóli Ekils gerir nemandanum kleift að vinna námið á þeim tíma sem hentar honum best, námið er einstaklingsmiðað, talsett og gagnvirkt. Námskeiðunum fylgir raf- og hljóðbókin Undir stýri, öll námsgögn eru innifalin í verði námskeiðsins.

Netökuskóli Ekils bíður upp á Ökuskóla 1 (Ö1) og Ökuskóla 2 (Ö2) fyrir B réttindi, námskeið fyrir létt bifhjól og bifhjól.

Courses also available in English with an English e-book.

Ekill Ökuskóli greiðir ekki þriðja aðila þóknun fyrir beinan aðgang að nemendum. 

Picture

Skrifstofa Ökuskóla3    
er opin virka daga frá kl. 9 til 13.

Nám í ökugerði, ökuskóla3, má ekki fara fram fyrr en ökunemi hefur lokið ökuskóla 1 og 2 (Ö1, Ö2) og 12 verklegum ökutímum hjá ökukennara.
Námskeiðsgjald:  44.500,- kr.
Námskeið á erlendum tungumálum:  45.900.-kr

Ökunámsbókin á að sýna að Ö1, Ö2 og minnst 12 ökutímum sé lokið. Þeir sem hafa Ökunámsbókina ekki með sér, komast ekki inn á námskeið.

Skráning í Ökuskóla3
Til að skrá sig á námskeið er farið í „skráning á námskeið“.
Hægt er að greiða með millifærslu í banka eða með kreditkorti.
Mikilvægt er að senda tölvupóst á netfangið greidsla@okuskoli3.is þegar millifært er í banka.
Þegar greiðandi annar en nemandi þarf kennitala nemanda að koma fram í tölvupóstinum. 

Allir ökunemar þurfa að ljúka námi í ökugerði áður en farið er í ökupróf. 

bilprof.org@gmail.com